11.4.2009 | 13:29
Peningar
Þegar síðasta tréð hefur verið höggvið.
Þegar allt vatn hefur verið mengað.
Þegar síðasti fiskurinn hefur verið veiddur.
Þá muntu uppgvötva að þú getur ekki borðað peninga.
![]() |
Meirihluti vill álver í Helguvík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 13:44 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.