Færsluflokkur: Umhverfismál
11.4.2009 | 13:29
Peningar
Þegar síðasta tréð hefur verið höggvið.
Þegar allt vatn hefur verið mengað.
Þegar síðasti fiskurinn hefur verið veiddur.
Þá muntu uppgvötva að þú getur ekki borðað peninga.
Meirihluti vill álver í Helguvík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 13:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2009 | 12:58
Hryðjuverka hvað?
Það er sorglegt að sjá hvað menn eru paranoid fyrir þessari "hryðjuverkaógn" og gleyma öðrum og stærri vandamálum á borð við gróðurhúsaáhrif. Ég man að einhver bloggari skrifaði fyrir nokkru að það að deygja í hryðjuverkaárás væri ein ólíklegasta dauðaorskök sem til er, það var rétt hjá honum. Hvað hafa margir dáið í hryðjuverkaárásum ef við miðum við frá 2000, líklega minna en ein milljón. En hvað koma margir til með að deygja vegna gróðurhúsaáhrifa? Sumir vísindamenn telja jafnvel að þau muni útrýma mankyninu.
Vaknið!
Fá almenning með gegn hryðjuverkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umhverfismál | Breytt 11.4.2009 kl. 13:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)